Welltherm

Welltherm er þýskt fyrirtæki sem eru sérfræðingar á sviði innrauðrar hitunar (infrared heating).

Hitalamparnir frá Welltherm byggja á DAZEX tækninni sem hitar umhverfi með lítilli ljósmengum.
Hitalamparnir henta vel fyrir kyndingu á svölum, pallinum, við heitapottinn, á tjaldvagninum, á húsbílnum og úti á veitingastöðum.

APP –    Hægt er að kveikja og slökkva, stjórna styrk og stilla timer með einföldi appi (iOS, Android).
                Einnig er hægt að streyma tónlist þráðlaust með innbyggðum bluetooth hátölurum og stjórna
                RGB led ljósum (Stream&Beam)

Fjarstýring – Hægt er að kveikja og slökkva, stjórna styrk með einfaldri fjarstýringu.

Þessir lampar þola vel íslenskt veðurfar og þarf ekki að hafa áhyggjur af þeim á veturna (IP65).

Hitalamparnir koma í ýmsum stærðum og gerðum, hægt er að skoða vörubækling Welltherm hér:
https://welltherm.de/wp-content/uploads/2017/01/Welltherm_Heizstrahler_Broschuere_EN_web.pdf