Stjórnstöðvar

Stjórnstöðvar frá Regin

Regin er sænskt fyritæki sem framleiðir stjórn –og stýribúnað fyrir loftræsi-og hitakerfi.

 

OP10

Stjórnstöðvar OP10 er langvinsælust af þeim stjórnstöðvum sem eru notaðar fyrir:

Hitakerfi                                                       
Loftræsikerfi
Snjóbræðslustýringar
Heitir pottar

Teikningar:

Regin Optigo 10 Casgade stýring með frostvörn

Op10 m/herbergishitanema með stilli

 

OP5

Teikningar:

Op5 með herbergishitanema með stilli

 

Corrigo

Corrigo (fyrirfr. forritaðar einingar) er einnig fyrir, Hitakerfi-Loftræsikerfi-Snjóbræðslustýringar-Heitir pottar ofl.
Corrigo er til með mismunandi mörgum inn/útgöngum allt eftir þörf hvaða kerfi eru notuð. Uppsetning á stýrihætti er gerð með stöðinni sjálfri eða með E tool©  forrit
sem er frítt á heimasíðu Regins.
CLOUDigo  Hægt er að tengjast Skýi þar sem aðgengi að öllum uppl. ásamt stilligildum eru aðgengileg hvar sem er.

Nokkra staðreyndir um CLOUDigo
Til að hafa stjórn á innihita og loftgæðum í byggingum – hvar og hvenær sem er.
Hæfni til að greina og bregðast strax við. Fljótt , einfallt og bregst strax við.
CLOUDigo geymir td. hitastig (síriti) þannig að hægt er að skoða hitastig eða bilanir aftur í tímann og fá þannig yfirlit yfir virkni kerfa.

Að byrja er auðvelt. Uppsetning og tenging stjórneininga er sérstaklega auðvelt og gert  í samræmi við “Ready Steady Go”

Þú sér um uppsetninguna – CLOUDigo sér um rest.

Heimasíða fyrir Regin