Rakatæki

HygroMatik

Þýskt fyrirtæki stofnað 1970 sem framleiðir rakatæki fyrir nánast alla hugsanlega notkun og þar sem krafist er nákvæmni í stýringu raka.
Loftræsikerfi
Rými
Gufuböð
Gufurakatæki eru 100 % bakteríufrí, mjög lítið viðhald er á þeim.

Á heimasíðu eru hjálparforrit til að áætla rakaþörf:

Heimasíða HygroMatik