Loftræstisamstæður

Loftræstisamstæður

Hitaækni er söluaðili loftræstisamstæða frá Komfovent. Komfovent er fyrirtæki sem framleiðir loftræstisamstæður allt frá 50 til 100.000m3/klst, stofnað 1997 í Vilnius Litháen. Starfsmenn eru yfir 400, söluskrifstofa er staðsett í Vilnius en um 30.000 m2 verksmiðja er rétt fyrir utan borgina.

Til gamans má geta að stærsta hótel landsins Hótel Höfðatorg (Fosshótel) er með samstæður frá Komfovent

Komfovent býður upp á ýmsa vöruflokka af samstæðum:


Domekt 50-1000 m3/klst.


Verso 1000-34.000 m3/klst.


Klasik 1000-100.000 m3/klst.
 

Heimasíða Komfovent