Fréttir

Dagana 3-6.mars var sýning Verk og vit 2016 í Laugardalshöll. Hitatækni var þar ásamt fjölmörgum öðrum fyrirtækjum með sýningarbás. Ýmsir hlutir er tilheyra loftræsingu og neysluvatni voru sýndir á bás Hitatækni. M.a.

Stærsta hótel landssins Fosshótel við Höfðatorg er 16 hæðir og um 17 þúsund fermetrar að stærð. Í hótelinu, sem nýlega var tekið í notkun,  eru 342 herbergi og mikið af tækjum og búnaði. Það er ánægjuefni hjá okkur í Hitatækni ehf. að nánast allur stjórn-og stýribúnaður, jaðarbúnaður, loftræsikerfi, hússtjórnarkerfi og margs konar annar búnaður er frá Hitatækni ehf. Þetta er með stærri verkefnum sem við höfum tekið að okkur þar sem nánast allur búnaður / kerfi í hótelinu er frá Hitatækni ehf.

Hér viljum við kynna nýjan stjórnloka frá Quick Compact Valve. Stjórnlokinn er mjög nettur og nýtist vel þegar pláss er lítið eða jafnvel þegar huga þarf að rými. Stjórnlokinn er frá BELIMO ZoneTight ™. Hér að neðan er hægt að líta á nokkra eiginleika lokans og nánar hægt að skoða vöruna sjálfa og tæknilýsingu á tenglinum hér að neðan.

Nýr stjórnloki  Quick Compact Valve frá Belimo

Pages