Fréttir

Fan Optimiser frá Belimo er mjög góður kostur til að þrýstistýra loftræsisamstæðum. Hægt er að stjórna afköstum samstæðu sem tekur mið af stöðu spjalda í VAV lokum eða með öðrum orðum, um leið og VAV lokar eða opnar sendir Fan optimiserinn boð til samstæðu um að minnka eða auka afköst til að viðhalda sama þrýstingi í kerfinu. Ekki þarf að eyða tíma í stilla kerfi eins og þegar stýring með þrýstiskynjara í stokk er notuð. Með fan optimiser næst mun nákvæmari stýring og einnig minnkar orkukostnaður til muna.

Kominn er nýr mótor frá Belimo PR... fyrir Buterfly loka, PRCA-S2-T -  PRCA-BAC-S2-T  - PRKCA-BAC-S2-T

Passar á flesta algengustu loka (með breytistykki)  auk Belimo loka,  Danfoss, Siemens, Tour & Anderson  ofl. ofl.

 

Við hjá Hitatækni erum nýlega komnir með einstaklega hljóðlátar baðviftur í sölu. Klimat K7 eru framleiddar í Svíþjóð, með einum 7 stillingum, hljóð er frá 17-25 dB, miðað við minnsta og mesta hraða.

Bæklingur fyrir baðviftu

Pages