Fréttir

Komnir eru nýir þakblásarar CRF/EW frá Sodeca sem eru opnanlegir og auðvelt er að þrífa, einnig hljóðlátir. Hentugir til loftræsingar fyrir þjónustu og iðnaðarhús.

Meiri upplýsingar hér

Belimo býður upp á loka sem er í raun og veru þrýstijöfnunarloki, en hann heldur stöðugu rennsli þrátt fyrir mismunaþrýsting á bilinu 16 til 350kPa.

Lokinn fæst í mismunandi stærðum:

C215QP-B: DN15, 210 l/h

C215QP-D: DN15, 420 l/h

C215QP-F: DN20, 980 l/h 

Við hjá Hitatækni erum með til sýnis hjá okkur Domekt R 400 V loftræsisamstæðu með varmahjóli og stjórnkerfi C6.1 frá Komfovent. Samstæðan er með rafmagnselementi og afkastar um 300 m3/klst. hentar vel fyrir lítil heimili. 

Pages