Fréttir

Vilt þú vinna einstaklega hljóðláta og góða baðviftu?
Við erum að gefa Klimat K7 baðviftu.

Eina sem þú þarft að gera er að:

-Fara á facebook síðu Hitatækni og líka síðuna
-Líka við myndina
-Deila myndinni

Við drögum út vinningshafa mánudaginn 15. janúar

Welltherm er þýskt fyrirtæki sem eru sérfræðingar á sviði innrauðrar hitunar (infrared heating). Hitalamparnir frá Welltherm byggja á DAZEX tækninni sem hitar umhverfi með lítilli ljósmengum.

Hitalamparnir henta vel fyrir kyndingu á svölum, pallinum, við heitapottinn, á tjaldvagninum, á húsbílnum og úti á veitingastöðum.

Dagana 9. – 13 október var haldið námskeið í Hitatækni, þar sem sérfræðingur frá fyrirtækinu Fidelix í Finnlandi kom og kynnti hvernig uppsetning og forritun á búnaðinum frá þeim virkar.

Fidelix er fyrirtæki sem sérhæfir sig í umsjónarkerfum fyrir byggingar og stýringum fyrir ýmiss kerfi. Allar stjórneiningar frá Fidelix eru frjáls forritanlegar og er allur hugbúnaður sem notaður til þess að forrita alveg frír (engin áskriftargjöld).

Fidelix er fyrirtæki sem er mjög framarlega á sýnu sviði, með mikla markaðshlutdeild í sýnu heimalandi og samstarfsaðila í öllum heimsálfum.

Pages