Fidelix

Fidelix er fyrirtæki sem sérhæfir sig í umsjónarkerfum fyrir byggingar og stýringum fyrir ýmiss kerfi. Allar stjórneiningar frá Fidelix eru frjáls forritanlegar og er allur hugbúnaður sem notaður til þess að forrita alveg frír (engin áskriftargjöld).

Fidelix er fyrirtæki sem er mjög framarlega á sýnu sviði, með mikla markaðshlutdeild í sýnu heimalandi og samstarfsaðila í öllum heimsálfum.

Þeir bjóða upp á lausnir fyrir t.d. stýringar fyrir loftræsisamstæður, pottastýringar, aðgangskerfi, snjóbræðslukerfi og margt fleira.                                                                                                                                       

Hægt er að nota Modbus, Bacnet og M-Bus samskipti með búnaðinum frá þeim.

Hér er heimasíða Fidelix