On Control

On Control AB
Er sænskt fyrir tæki, stofnað 1970.
Kjarnastarfsemi þeirra er að þróa og framleiða stjórn og eftirlits einingar fyrir bruna-og reyklokur.
Þeir hafa margra ára reynslu í brunavarna í tengslum loftræstikerfa.

Heimasíða On Control

KSUE prófunarstöð fyrir brunalokur
KSUE er prófunarstöð fyrir hinar ýmsu tegundir af brunalokum/reyklokum. Hægt er að hafa prófunarstöðina eina sér eða nokkrar saman og tengja við móðurstöð KSUA, sem í framhaldi er hægt að tengja við hússtjórnunarkerfi. KSUE er með 8 útganga/rásir fyrir brunalokur, þ.a. hægt er að tengja eina til 2 við hvern útgang. Prófunarstöðin sendir boð til samstæðu um að stoppa ef brunaviðvörunarkerfi fer í gang, einnig þegar reglulegar prófanir á brunalokum eiga sér stað.
Almennt
• KSUE er undireining fyrir KSUA.
• Getur starfað ein og sér (stand alone)
• Átta útgangar fyrir 8-16 brunalokur (allt að 20 lokur)
• Innbyggð stjórnun fyrir blásara
• Innbyggður tímarofi fyrir prófanir á brunalokum
• Prófanir eru framkvæmdar reglulega á ákveðnum tima (yfirleitt á næturnar)
• Inngangur fyrir brunaviðvörunarkerfi
• Stöðuvísun fyrir brunalokur (opin/lokuð).

Skýringar fyrir prófunarstöðvar

 

Datablöð fyrir KSUA

 

Datablöð fyrir KSUE

 

Datablöð fyrir KSUB