Þrýstijöfnunarloki frá Belimo

Belimo býður upp á loka sem er í raun og veru þrýstijöfnunarloki, en hann heldur stöðugu rennsli þrátt fyrir mismunaþrýsting á bilinu 16 til 350kPa.

Lokinn fæst í mismunandi stærðum:

C215QP-B: DN15, 210 l/h

C215QP-D: DN15, 420 l/h

C215QP-F: DN20, 980 l/h 

Lokinn er sérstaklega hannaður þar sem upphitunar er þörf og þar sem flökt getur verið á mismunaþrýstingi. Hentar vel fyrir hitakerfi eins og t.d. fyrir loftræsikerfi, gólfhita eða ofnakerfi.

Nánari upplýsingar hér