Þjónusta

Við hjá Hitatækni bjóðum upp á sérhæfða þjónustu loftræsikerfa.Við höfum það að markmiði að veita faglega tækni- og söluráðgjöf. Hitatækni annast þjónustu á stýringum, hita- og loftræstikerfum fjölda fyrirtækja og stofnana.